Handunnar sjávarafurðir

Sólsker hefur hlotið gullverðlaun erlendis fyrir heitreyktan makríl, ásamt viðurkenningu fyrir makríl pate hérlendis.
Með tímanum hafa aðrar vörur bæst í hópinn.

FRÉTTIR

Jólabærinn Ingólfstorgi

Senn líður að jólum og verðum við í miðbæ Reykjavíkur Jólabænum Ingólfstorgi að selja Gullmakrílin okkar. Verðum frá 19-23 des. eða meðan birgðir endast. Sjá nánar dagskrá […]

Tilnefning til Fjöreggsins 2014

Sólsker hotnaðist sá heiður að vera eitt af 5 tilnefningum til Fjöreggsins þetta árið. Þar eru tilnefnd fyrirtæki sem sýnt hafa frumkvæði og skarað fram úr […]

No dispute in Scandinavia over this mackerel

No dispute in Scandinavia over this mackerel 25.11.2013 Recently, a competition between Nordic artisan food producers was held in Östersund, Sweden. In all, about 600 products […]

Trillukarl hampaði gullinu

Trillukarl hampaði gullinu 14. október, 2013 Fyrirtæki Ómars Franssonar Sólsker á Hornafirði stóð uppi sem sigurvergari í Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Svíþjóð […]

Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun

Heitreyktur makríll hlaut gullverðlaun 10. OKTÓBER 2013 SAMÚEL KARL ÓLASON SKRIFAR: Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla er ný lokið en hún var haldin í Östersund í Svíþjóð. […]