Vörurnar frá Sólsker hafa unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga í gegnum árin sem sýnir að gæðin eru ávallt söm.

  • 2013 – Gullverðlaun fyrir heitreyktan makríl í Eldrimmer keppninni í Svíþjóð
  • 2014 – Tilnefning til fjöreggs Matvæla- og næringafræðingafélags Íslands fyrir lofsvert framtak á sviði matvæla og næringar. Fyrir makríl paté og heitreyktan makríl
  • 2016 – Gullverðlaun fyrir reyktan regnbogasilung í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara
  • 2016 – Gullverðlaun fyrir grafinn regnbogasilung í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara
  • 2018 – Bronsverðlaun fyrir reyktan lax í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara
  • 2018 – Gullverðlaun fyrir grafinn lax í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara
  • 2019 – Silfurverðlaun fyrir heitreyktan makríl í Askinum, Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki
  • 2019 – bronsverðlaun fyrir léttreykta þorskhnakka í Askinum, Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki
  • 2020 – Gullverðlaun fyrir reyktan regnbogasilung í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara.

2020

2019

2018

2016

2014

2013