Þá er komið að þeim tíma árs! Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 10-11. desember. nk. Opnunartími 11-17. ATH Frítt inn.
Verðum með á boðstólnum gullverðlauna makrílinn, makrílpaté, reyktan- og grafin regnbogasilung, léttreyktan og grafin karfa og nýjasta af nálinni er léttreyktur og hertur steinbítur.
Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi um næstu helgi 🙂