UM SÓLSKER


Sólsker er sjávarútvegs fyrirtæki sem gerir út smábát á Hornafirði ásamt matvælaframleiðslu. Veiðar eru stundaðar yfir allt árið á ýmsum fisktegundum. Sólsker leggur mikið uppúr nýsköpun í matvælaframleiðslu á staðbundnum fiskafurðum.

VIÐURKENNDAR VINNSLUAÐFERÐIR


Sólsker framleiðir sínar afurðir í matarsmiðjunni á Höfn sem rekin er af Matís ohf. Aðstaðan er búin góðum tækjakosti og mikið er lagt uppúr öllu hreinlæti.