Handunnar sjávarafurðir

Sólsker hefur hlotið gullverðlaun erlendis fyrir heitreyktan makríl, ásamt viðurkenningu fyrir makríl pate hérlendis.
Með tímanum hafa aðrar vörur bæst í hópinn.

FRÉTTIR

Verðlaunamakríll

Í ljósi þess að Íslendingar eru til þess að gera nýbyrjaðir að veiða makríl, þá þótti það sæta nokkrum tíðindum að einyrki austan af Hornafirði skyldi […]

Sævar SF með mokveiði

Risaróður hjá Sævari SF Núna er makrílvertíðinn komin  á fullt skrið og eins og sést á síðunni þá hefur bátunum fjölgað svo til dag frá degi […]