Sólsker hotnaðist sá heiður að vera eitt af 5 tilnefningum til Fjöreggsins þetta árið. Þar eru tilnefnd fyrirtæki sem sýnt hafa frumkvæði og skarað fram úr á matvæla- og/eða næringarsviði. En okkur hlotnaðist ekki Fjöreggið að þessu heldur hreppti Arna mjólkurvinnsla hnossið og óskum við þeim til hamingju.