Handunnar sjávarafurðir

Sólsker hefur hlotið gullverðlaun erlendis fyrir heitreyktan makríl, ásamt viðurkenningu fyrir makríl pate hérlendis.
Með tímanum hafa aðrar vörur bæst í hópinn.

FRÉTTIR

Viðtal í vefritinu Úr Vör

Á dögunum tók hið nýja vefrit Úr Vör viðtal við Ómar. Lesa má viðtalið hér.

Sólsker vinnur til verðlauna

Íslands­meistarakeppni í matarhandverki var á Hvanneyri laugardaginn 23. nóvember á matarhátíð Matarauðs Vesturlands. Frábær stemmning var á staðnum og voru fulltrúar matarfrumkvöðla og smáframleiðanda að kynna […]

Jólin nálgast

Nú styttist óðum í eina mestu matarhátíð ársins með tilheyrandi kræsingum. Sólsker bíður uppá gæðaframleiðslu á reyktum regnbogasilung heitreyktum makríl, léttreyktum og gröfnum karfa, kaldreyktri grálúðu, […]

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu 18-19 mars

Markaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 18-19. mars. nk. Opnunartími 11-17. Verðum með gullverðlauna makrílinn, makrílpaté, reyktan- og grafin regnbogasilung og nýreykt þorskhrogn. Hlökkum til að […]

Jólamatarmarkaður Hörpu 10-11 des

Þá er komið að þeim tíma árs! Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 10-11. desember. nk. Opnunartími 11-17. ATH Frítt inn. Verðum með á boðstólnum gullverðlauna […]