Sólsker hlaut á dögunum gullverðlaun í fagkeppni kjötiðnaðarmanna

Sólsker hlaut á dögunum gullverðlaun fyrir reyktan og grafin silung í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara. Við erum afskaplega stolt af þessari viðurkenningu. Ef þig langar að smakka þá […]

Matarmarkaður í Hörpu 29.-30 ágúst

Verðum á stærsta matarmarkaði landsins í Hörpu dagana 29.-30. ágúst nk. Opnunartími 11-17. Nýjasta nýtt er reyktur og grafinn karfi. Einnig verður í boði gullverðlauna Makríll, […]

Matvæladagur á Höfn

Sannkallaður sælkeradagur var haldinn að Hólmi á Mýrum miðvikudaginn 20. maí. Viðburðurinn var ætlaður öllum þeim sem áhuga hafa á að auka veg matvæla úr héraði […]
Matarmarkaður Búrsins

Góð helgi að baki á Matarmarkaði Búrsins

Líf og fjör í Hörpu Matarmarkaði Búrsins í Hörpu lauk á sunnudaginn 1 mars sl. Góð aðsókn var í Hörpuna og mikið líf. Það seldist allt upp […]