Matarmarkaður Búrsins

Líf og fjör í Hörpu

Matarmarkaði Búrsins í Hörpu lauk á sunnudaginn 1 mars sl. Góð aðsókn var í Hörpuna og mikið líf.

Það seldist allt upp af okkar vörum og fólk mjög ánægt.

Matarmarkadur-Solsker4

Ómar á fullu spani að skera niður Reyktan regnbogasilung úr Berufirði sem kláraðist fljótt á laugardeginum.

Sóley hugar að gestum sem runnu á lyktina af heitreykta Makrílnum og Makríl pate-inu.

Matarmarkadur-Solsker3

Þökkum kærlega fyrir frábæra helgi. Munið að hægt er að panta vörur í gegnum

síma 892 8945 og email omar64@internet.is

http://solsker.is/hafa-samband

Bestu kveðjur

Sólsker Teymið