Þá er komið að stærsta matarmarkaði landsins í Hörpu dagana 28 febrúar til 1 mars. Opnunartími 11-17. Sólsker verður að sjálfsögðu á staðnum með heitreykta Makrílinn, Makrílpaté. Erum einnig með á boðstólnum nýreykt þorskhrogn.

Markadur2015feb

Frá matarmarkaði Búrsins í desember síðastliðnum.

 

Sjá meira um Matarmarkaðinn hér

http://matarmarkadur.is/